Tveir leikir voru á dagskrá í kvöld í undanúrslitum Dominos deildar kvenna.

Deildarmeistarar Vals unnu Fjölni í Origo Höllinni og í Ólafssal í Hafnarfirði unnu heimakonur í Haukum lið Keflavíkur.

Bæði Haukar og Valur sópuðu andstæðingum sínum því út úr undanúrslitunum og munu mætast í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn.

Úrslit kvöldsins

Dominos deild kvenna:

Valur 78 – 74 Fjölnir

Valur vann einvígið 3-0

Haukar 80 – 50 Keflavík

Haukar unnu einvígið 3-0