Undanúrslit fyrstu deildar kvenna rúlluðu áfram í dag með tveimur leikjum.

Njarðvík lagði Ármann í Kennaraháskólanum og í Grindavík unnu heimakonur ÍR. Bæði lið komust í 2-0 forystu í sínum viðureignum og geta því með sigri komandi þriðjudag 25. maí tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu.

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Ármann 61 – 82 Njarðvík

Njarðvík leiðir einvígið 2-0

Grindavík 89 – 66 ÍR

Grindavík leiðir einvígið 2-0