Undanúrslit fyrstu deildar kvenna rúlla af stað í dag, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst áfram í úrslitaeinvígið.

Deildarmeistarar Njarðvíkur taka á móti Ármann í Njarðtaksgryfjunni og í TM Hellinum í Breiðholti mætast heimakonur í ÍR og Grindavík.

Leikir dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Njarðvík Ármann – kl. 19:15

ÍR Grindavík – kl. 19:15