Undanúrslit Dominos deildar karla halda áfram í dag með tveimur leikjum.

Tindastóll tekur á móti Keflavík í Síkinu á Sauðárkróki og í HS Orku Höllinni í Grindavík mætast heimamenn og Stjarnan.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Tindastóll Keflavík – kl. 18:15

Grindavík Stjarnan – kl. 20:15