Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld í átta liða úrslitum Dominos deildar karla.

Þórsarar taka á móti nöfnum sínum frá Þorlákshöfn í Höllinni á Akureyri og þá eigast við Reykjavíkurfélögin KR og Valur í DHL Höllinni.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór Akureyri Þór – kl. 19:15

Þór leiða einvígið 1-0

KR Valur – kl. 20:15

KR leiðir einvígið 1-0