Tveir leikir fara fram í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í kvöld.

Fyrstu leikir í viðureignum Þórs gegn Þór Akureyri og Vals gegn KR fara fram í kvöld, en það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki kemst áfram í undanúrslitin.

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór Þór Akureyri – kl. 19:15

Valur KR – kl. 20:15