Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza lögðu Nizhny Novgorod í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu, 78-86. Zaragoza eru því komnir áfram í undanúrslit keppninnar, þar sem liðið mun mæta Nymburk eða Kars­iyaka komandi föstudag 7. maí.

Tryggvi hafði frekar hægt um sig í leiknum, tók ekki skot á körfuna í þær 11 mínútur sem hann spilaði, en skilaði 3 fráköstum.

Tölfræði leiks