Telma Lind eftir leikinn í Njarðvík “Vantaði bara orku”

Njarðvík lagði Ármann í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í fyrstu deild kvenna, 67-42. Njarðvík því komnar með yfirhöndina í einvíginu, 1-0, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í úrslitaeinvígið gegn sigurvegara einvígis Grindavíkur og ÍR.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Telmu Lind Bjarkadóttur leikmann Ármanns eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.

Viðtal / Jón Björn