ÍA lögðu Ármann í gærkvöldi í undanúrslitum í 2. deild karla, 74-97. Þeir eru því komnir í úrslitaleik deildarinnar gegn Reyni Sandgerði, en sá leikur mun fara fram næstu helgi. Ármenningar eru hinsvegar úr leik.

Hér fyrir neðan má sjá trylltan klefafögnuð ÍA manna eftir leik í Kennaraháskólanum.