Martin Hermannsson og Valencia lögðu í dag stórlið Real Madrid í ACB deildinni á Spáni, 69-79. Á tæpum 18 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Martin 11 stigum og 2 fráköstum.

Hér fyrir neðan má sjá ótrúlega flautukörfu Martins þegar að þriðji leikhluti var að enda.