Rúnar Ingi eftir leik í Njarðtaksgryfjunni “Nú er bara að láta verkin tala á gólfinu í lokaúrslitum”

Njarðvík vann undanúrslitaeinvígi sitt gegn Ármann í kvöld, 3-0, með 76-56 sigri í Njarðtaksgryfjunni. Njarðvík eru því komnar í úrslitaeinvígið gegn Grindavík á meðan að tímabilið er búið fyrir Ármann.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson, þjálfara Njarðvíkur, eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.

Viðtal / Þormóður Logi