Vestri lagði Skallagrím á Ísafirði í þriðja leik liðanna í kvöld í undanúrslitum fyrstu deildar karla, 101-88. Með sigrinum tryggði Vestri sig áfram í úrslitaeinvígið, þar sem liðið mun mæta annaðhvort Hamar eða Selfoss.

Hérna er tölfræði leiksins

Viðburðarstofa Vestfjarða spjallaði við Pétur Már Sigurðsson, þjálfara Vestra, eftir leik á Ísafirði.