Ólöf Helga eftir að Grindavík tryggði sig í úrslitin “Verður hörkusería, blóð, sviti og tár”

Grindavík vann undanúrslitaeinvígi sitt gegn ÍR í kvöld, 3-0, með 55-68 sigri í TM Hellinum í Breiðholti. Grindavík eru því komnar í úrslitaeinvígið gegn Njarðvík á meðan að tímabilið er búið fyrir ÍR.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Ólöfu Helgu Pálsdóttir, þjálfara Grindavíkur, eftir leik í Breiðholtinu.

Viðtal / Helgi Hrafn