Lokaumferð Dominos deildar karla fór fram í kvöld.

Keflavík lagði Hött á Egilsstöðum, Valur vann Grindavík í Origo Höllinni, KR lagði ÍR í DHL Höllinni, Njarðvík vann Þór í Njarðtaksgryfjunni, Þór Akureir lagði Hauka í Höllinni og á Sauðárkróki er framlenging í gangi í leik Tindastóls og Stjörnunnar.

Það verður því Höttur sem fellur í fyrstu deild með Haukum.

Njarðvík og ÍR eru í 9. og 10. sæti deildarinnar og missa af úrslitakeppninni.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

KR 112 -101 ÍR

Höttur 62 – 74 Keflavík

Tindastóll Stjarnan – Framlenging í gangi

Njarðvík 88 – 73 Þór

Valur 91 – 76 Grindavík

Þór Akureyri 96 – 87 Haukar