21. umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Höttur lagði Hauka í Ólafssal sem eru eftir leikinn fallnir úr deildinni, Grindavík hafði betur gegn Tindastól í HS Orku Höllinni, KR vann Stjörnuna í MGH og í TM Hellinum bar Njarðvík sigurorð af ÍR.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Haukar 100 – 104 Höttur

Grindavík 93 – 83 Tindastóll

Stjarnan 85 – 96 KR

ÍR 99 – 106 Njarðvík