Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Njarðví lagði Ármann í þriðja leik liðanna í Njarðtaksgryfjunni, 76-56. Þá lagði Grindavík heimakonur í ÍR í þriðja leik þeirrar viðureignar.

Það verða því Njarðvík og Grindavík sem mætast í úrslitaeinvígi um sæti í Dominos deildinni.

Úrslit kvöldsins

FYRSTA DEILD KVENNA:

ÍR 55 – 68 Grindavík

Grindavík sigraði einvígið 3-0

Njarðvík 76 – 56 Ármann

Njarðvík sigraði einvígið 3-0