Lykill: Alyesha Lovett

Lykilleikmaður 20. umferðar Dominos deildar kvenna var leikmaður Hauka Alyesha Lovett.

Í mikilvægum sigri Hafnarfjarðarliðsins á Keflavík var Alyesha besti leikmaður vallarins. Á tæpum 35 mínútum spiluðum skilaði hún 25 stigum, 10 fráköstum, 5 stoðsendingum, 4 stolnum boltum og 2 vörðum skotum. Þá var hún nokkuð skilvirk í leiknum fékk 35 framlagsstig í heildina fyrir frammistöðuna.

 1. umferð – Daniela Wallen Morillo
 2. umferð – Lina Pikciuté
 3. umferð – Lina Pikciuté
 4. umferð – Alyesha Lowett
 5. umferð – Isabella Ósk Sigurðardóttir
 6. umferð – Daniela Wallen Morillo
 7. umferð – Daniela Wallen Morillo
 8. umferð – Ariel Hearn
 9. umferð – Daniela Wallen Morillo
 10. umferð – Annika Holopainen
 11. umferð – Kiana Johnson
 12. umferð – Ariel Hearn
 13. umferð – Ariel Hearn
 14. umferð – Jessica Kay Loera
 15. umferð – Daniela Wallen Morillo
 16. umferð – Ariel Hearn
 17. umferð – Kiana Johnson
 18. umferð – Haiden Denise Palmer
 19. umferð – Kiana Johnson
 20. umferð – Alyesha Lovett