Úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna milli Vals og Hauka fer af stað annað kvöld í Origo höllinni.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá alla leikdaga í einvíginu, en það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki verður íslandsmeistari.

Leikur 1: Origo-höllin 27. maí 20:30
Leikur 2: Ólafssalur 30. maí 20:15
Leikur 3: Origo-höllin 2. júní 20:15
Leikur 4: Ólafssalur 5. júní 20:15 (ef þarf)
Leikur 5: Origo-höllin 8. júní 20:15 (ef þarf)