Komið er á hreint á hvaða dögum maímánaðar leikir viðureigna átta liða úrslita Dominos deildar karla munu fara fram.

Fyrsti viðureignin sem fer af stað verður á milli Stjörnunnar og Grindavík komandi laugardag, en koll af kolli munu viðureignirnar svo fara af stað á laugardag og sunnudag komandi helgi. Hér fyrir neðan er hægt að sjá á hvaða leikdögum liðin munu mætast.

Keflavík, Þór, Stjarnan og Grindavík byrja öll á heimavelli, en skipst verður svo á velli í hverjum leik í hverri viðureign fyrir sig.

Það lið sem vinnur fyrst þrjá leiki fer áfram í undanúrslitin.

Stjarnan gegn Grindavík:

15. maí – 18:15

18. maí – 20:15

22. maí – 15:00

25. maí – 20:15 (ef þarf)

28. maí – 19:15 (ef þarf)

Keflavík gegn Tindastól:

15. maí – 20:15

18. maí – 18:15

22. maí – 17:00

25. maí – 18:15 (ef þarf)

28. maí – 19:15 (ef þarf)

Þór gegn Þór Akureyri:

16. maí – 18:15

19. maí – 19:15

23. maí – 18:15

26. maí – 18:15 (ef þarf)

28. maí – 19:15 (ef þarf)

Valur gegn KR:

16. maí – 20:15

19. maí – 20:15

23. maí – 20:15

26. maí – 20:15 (ef þarf)

28. maí – 19:15 (ef þarf)