Á Akureyri máttu heimamenn í Þór þola tap fyrir nöfnum sínum frá Þorlákshöfn. Þór Akureyri því úr leik þetta tímabilið, 3-1, en nafnar þeirra bíða átekta eftir niðurstöðu úr þeim viðureignum sem eftir eru í átta liða úrslitunum upp á hverja þeir leiki við í undanúrslitunum.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik á Akureyri og má finna viðtalið hér að neðan.