Ármann lagði Vestra í gær í lokaleik deildarkeppni fyrstu deildar kvenna á Ísafirði, 60-96. Úrslitakeppni deildarinnar hefst komandi fimmtudag 13. maí, en í fyrstu umferð mætir Vestri toppliði Njarðvíkur og Ármann sameinuðu liði Hamars/Þórs.

Þessi lið mætast í úrslitakeppni 1. deildar kvenna

Viðburðastofa Vestfjarða spjallaði við Karl Guðlaugsson, þjálfara Ármanns, eftir leik á Ísafirði.