Haukar lögðu Keflavík í kvöld í Blue Höllinni í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna, 68-80. Haukar því komnar í þægilega 2-0 stöðu í einvíginu og geta tryggt sig áfram í úrslitin með sigri komandi föstudag heima í Ólafssal.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan ræddi við Ingvar Guðjónsson þjálfara Hauka eftir leikinn og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan: