Keflavík lagði Tindastól í dag í þriðja leik átta liða úrslita einvígis liðanna í Dominos deild karla, 87-84. Með sigrinum tryggja Keflvíkingar sig áfram í undanúrslitin á meðan að Tindastóll eru komnir í sumarfrí.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Axel Vilhjálmsson, leikmann Keflavíkur, eftir leik í Blue Höllinni.