Framherji Stjörnunnar í Dominos deild karla Hlynur Bæringsson hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir háttsemi sína í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðsins gegn Grindavík.

Dóm aga- og úrskurðanefndar má lesa hér fyrir neðan.

Agamál 56/2020-2021

Hinn kærði leikmaður, Hlynur E. Bæringsson, skal sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Grindavíkur í úrslitakeppni Domino‘s deildar mfl. kk. sem leikinn var hinn 15. maí 2021.

Úrskurð má lesa í heild sinni hér