Halldór Karl eftir að Vestri sendi Fjölni í sumarfrí “Þetta tímabil var til að gefa mönnum eldskírnina”

Vestri lagði Fjölni í kvöld í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla, 73-87. Með sigrinum tryggði Vestri sig áfram í undanúrslitin á meðan að Fjölnir eru komnir í sumarfrí.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson, þjálfara Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.

Viðtal / Helgi Hrafn