Valur lagði nýliða Fjölnis í kvöld í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í úrslitakeppni Dominos deildar kvenna, 90-49. Valur leiðir einvígið því 1-0, en það lið sem vinnur fyrst þrjá leiki kemst í úrslit.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan ræddi við Dagbjörtu Dögg Karlsdóttur leikmann Vals eftir leik og má sjá viðtal við hann hér að neðan: