BLE – Verðlaun tímabilsins í öllum flokkum – Hvar á að setja Lebron?

Véfréttin fékk til sín körfuboltasagnfræðinginn Hörð Unnsteinsson og fóru þeir saman yfir tímabilið í NBA deildinni, völdu í úrvalslið og margt fleira.

Valið er í úrvalslið, varnarlið, nýliðalið, sjöttu leikmenn og margt fleira. Þá er einnig farið yfir byrjunina á úrslitakeppninni sem hófst í nótt.

Boltinn Lýgur Ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.