Bjarni eftir leikinn gegn Keflavík “Þessi lið þekkja hvort annað vel”

Haukar lögðu Keflavík í kvöld í 20. umferð Dominos deildar kvenna, 67-63. Eftir leikinn eru liðin jöfn að stigum í með 20, en vegna innbyrðisstöðu eru Haukar í öðru sætinu á meðan að Keflavík er í þriðja.

Hérna er tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon, þjálfara Hauka, eftir leik í Ólafssal.

Viðtal / Jóhannes Albert