Úrslitakeppni Dominos deildar karla hófst í kvöld með tveimur leikjum. Í Keflavík komust heimmenn yfir í sínu einvígi með torsóttum sigri á Tindastól. Varnarleikur var í hávegum hafður af báðum liðum en Keflavík náði að sigla framúr þegar leið á fjórða leikhlutann og unnu góðan 79-71 sigur.

Karfan ræddi við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Tindastóls eftir sigurinn og má finna myndbandið hér að neðan: