Ariel eftir annan leik undanúrslita “Þurfum aðeins meira til þess að vinna lið eins og Val”

Valur lagði Fjölni í kvöld í Dalhúsum í öðrum leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna, 76-83. Valskonur því komnar með þægilega 2-0 forystu í einvíginu og geta tryggt sig áfram í úrslitin með sigri í næsta leik, en næst mætast liðin í Origo Höllinni komandi föstudag 21. maí kl. 18:00.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Ariel Hearn, leikmann Fjölnis, eftir leik í Dalhúsum.

Viðtal / Helgi Hrafn