Höttur sigraði Njarðvík 74-72 í æsispennandi lokamínútum sem gaf þó ekki rétta mynd af leiknum í heild þar sem hann var frekar rólegur og tíðindalítill mest allan leikinn.  Bæði lið voru hitta kaflaskipt og á stundum virtust öll sund lokuð en þess á milli komu áhlaup sem gerðu leikinn bærilegan. 

Nánar má lesa um leikinn hér

Karfan ræddi við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir sigurinn og viðtalið má finna hér að neðan:

Viðtal: Margrét Sturlaugsdóttir