Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í kvöld.

Njarðvík lagði Ármann í Njarðtaksgryfjunni, Stjarnan vann Vestra á Ísafirði, í Hveragerði lagði Grindavík sameinað lið Hamars og Þórs og í Hellinum í Breiðholti báru heimakonur í ÍR sigurorð af B liði Fjölnis.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild kvenna:

Njarðvík 77 – 47 Ármann

Vestri 47 – 65 Stjarnan

Hamar/Þór 56 – 88 Grindavík

ÍR 81 – 70 Fjölnir B