Sextánda umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.

Valur lagði Hött á Egilsstöðum í spennuleik, Tindastóll kjöldró Þór Akureyri í Síkinu og í Ólafssal í Hafnarfirði lögðu heimamenn í Haukum lið ÍR.

Síðasti leikur kvöldsins, viðureign Þórs og KR, hófst kl. 20:15 og stendur því enn yfir.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Höttur 91 – 95 Valur

Tindastóll 117 – 65 Þór Akureyri

Haukar 104 – 94 ÍR

Þór KR – Leikur hófst kl. 20:15 og stendur enn yfir