Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Sindri lagði Álftanes í Forsetahöllinni, Breiðablik vann Selfoss í Smáranum, á Jakanum á Ísafirði unnu heimamenn í Vestra lið Hamars og í Dalhúsum bar Fjölnir sigurorð af Hrunamönnum.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla:

Álftanes 94 – 104 Sindri

Breiðablik 107 – 79 Selfoss

Vestri 97 – 82 Hamar

Fjölnir 94 – 58 Hrunamenn