Lokaleikir 19. umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld.

Þór lagði Val heima í Þorlákshöfn og í Keflavík báru heimamenn sigurorð af KR.

Með sigrinum tryggðu Keflvíkingar sér efsta sæti deildarinnar og eru því deildarmeistarar tímabilið 2020-21.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór 98 – 96 Valur

Keflavík 95 – 87 KR