19. umferð Dominos deildar karla fór af stað í kvöld með fjórum leikjum.
Haukar lögðu Tindastól í Ólafssal, Höttur vann Þór í Höllinni á Akureyri og í MGH unnu heimamenn í Stjörnunni lið Njarðvíkur.
Leikur Grindavíkur og ÍR hófst klukkutíma seinna og er því enn í gangi.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
Haukar 93 – 91 Tindastóll
Þór Akureyri 83 – 84 Höttur
Stjarnan 82 – 70 Njarðvík
Grindavík ÍR – Leikur stendur yfir