Fjórir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Njarðvík lagði Vetsra á Ísafirði, Tindastóll vann Stjörnuna í Síkinu á Sauðárkróki, í Dalhúsum báru heimakonur í Fjölni B sigurorð af Hamar/Þór og í Kennaraháskólanum sigraði ÍR lið Ármanns.

Staðan í deildinni

Fyrsta deild kvenna:

Vestri 51 – 85 Njarðvík

Tindastóll 83 – 66 Stjarnan

Fjölnir 54 – 30 Hamar/Þór

Ármann 60 – 73 ÍR