Sautjánda umferð Dominos deildar kvenna fór fram í dag með fjórum leikjum.

Haukar lögðu Breiðablik í Ólafssal, Skallagrímur vann KR í DHL Höllinni og í Blue Höllinni í Keflavík báru heimakonur sigurorð af Snæfell.

Síðasti viðureign umferðarinnar er á milli nýliða Fjölnis og Vals í Dalhúsum, en hann hefst kl. 19:15.

Staðan í deildinni


Dominos deild kvenna:

Haukar 74 – 68 Breiðablik

KR 80 – 88 Skallagrímur

Keflavík 91 – 67 Snæfell

Fjölnir – Valur – Leikur hefst kl. 19:15