Lokaleikir 19. umferðar Dominos deildar karla fara fram í kvöld.

Þór tekur á móti Val í Icelandic Glacial Höllinni í Þorlákshöfn og í Keflavík mæta heimamenn liði KR, en með sigri geta Keflvíkingar tryggt sér deildarmeistaratitilinn.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild karla:

Þór Valur – kl. 18:15

Keflavík KR – kl. 20:15