Tryggvi Snær Hlinason og Casademont Zaragoza máttu þola tap í kvöld fyrir Baxi Manresa í ACB deildinni á Spáni, 92-82. Eftir leikinn er Zaragoza í 13. sæti deildarinnar með 10 sigra og 19 töp það sem af er tímabili.

Á 18 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi 2 stigum, 6 fráköstum og vörðu skoti. Næsti leikur Zaragoza er komandi sunnudag 18. apríl gegn Acunsa GBC.

Tölfræði leiks