Keflavík lagði KR í kvöld í 19. umferð Dominos deildar karla, 95-87. Með sigrinum tryggðu Keflvíkingar sér deildarmeistaratitilinn á meðan að KR er í 4.-5. sætinu með 20 stig líkt og Valur.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Þröst Leó Jóhannsson leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue Höllinni.