Stjörnumenn taka á móti Njarðvík í Domino’s deild karla í Mathús Garðabæjarhöllinni í kvöld, 29. apríl.

Leikurinn hefst kl. 19:15, og munu Stjörnumenn sýna beint frá leiknum á Cleeng rás sinni, StjarnanTV. Tveir fyrrum leikmenn Stjörnunnar, hinir stórskemmtilegu tvíburabræður Birkir og Einir Guðlaugssynir munu sjá um lýsingu leiksins.

StjarnanTV má finna hér.