Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt.

Í PHX höllinni í Phoenix lögðu heimamenn í Suns luð Sacramento Kings, 114-122. Suns eftir leikinn í 2. sæti Vesturstrandarinnar með 73% sigurhlutfall á meðan að Kings eru í 12. sæti sömu deildar með 39% sigurhlutfall það sem af er tímabili.

Atkvæðamestur fyrir heimamenn í leiknum var Deandre Ayton með 26 stig og 11 fráköst. Fyrir Kings var það De´aaron Fox sem dró vagninn með 27 stig og 8 stoðsendingar.

Það helsta úr leik Suns og Kings:

Staðan í deildinni

Úrslit næturinnar:

Milwaukee Bucks 120 – 109 Atlanta Hawks

Golden State Warriors 119 – 101 Cleveland Cavaliers

Boston Celtics 121 – 113 Los Angeles Lakers

Sacramento Kings 114 – 122 Phoenix Suns