Átjándu umferð Dominos deildar karla lauk í kvöld með þremur leikjum.

Keflavík lagði ÍR í framlengdum leik í Hellinum, Stjarnan hafði Grindavík í MGH og í Njarðtaksgrygjunni bar Höttur sigurorð af Njarðvík.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

ÍR 109 – 116 Keflavík

Stjarnan 79 – 74 Grindavík

Njarðvík 72 – 74 Höttur