Stjarnan vann í kvöld góðan sigur á Njarðvík 82-70 í 19. umferð Dominos deildar karla. Stjarnan voru með yfirhöndina meirihluta leiksins og var sigurinn að lokum nokkuð sannfærandi.

Karfan ræddi við Inga Þór Steinþórsson þjálfara Stjörnunnar eftir leikinn og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Viðtal: Jóhannes Kristbjörnsson