Dagný Lísa Davíðsdóttir mun leika með Þór/Hamar í dag í fyrstu deild kvenna. Kemur hún til liðsins eftir farsælan háskólaferil í Bandaríkjunum, en síðast lék hún fyrir Wyoming Cowgirls sem komust alla leið í Marsfárið. Síðast lék hún á Íslandi árið 2014 með Hamri.

Fyrsti leikur henni aftur með félaginu er nú í dag er liðið mætir B liði Fjölnis í Dalhúsum.