Leikmaður Þórs í Dominos deild karla bretinn Callum Lawson heldur úti vídjóbloggi á YouTube. Þar hefur hann birt nokkur myndbönd frá því hann kom til liðsins fyrir þetta tímabil. Meðal annars af Bláa Lóninu, sérstöku Nýárskvöldi og fleiru.

Hér fyrir neðan er hans nýjasta færsla, sem er af ferð hans að eldgosinu í Geldingardölum, en reynsluna segir hann algjörlega einstaka.

Hérna er hægt að fylgja Lawson