Véfréttin fékk til sín NBA sagnfræðinginn Hörð Unnsteinsson til þess að fara yfir stöðuna í NBA. 

Strákarnir tóku hús á flestum liðum sem gerðu breytingar nýlega, fóru yfir fréttir vikunnar af Isaiah Thomas, Jrue Holiday og Paul Pierce, könnuðu hvaða lið hafa og hafa ekki staðið undir væntingum. 

Þá mætti Hörður vopnaður lista af topp 8 týndustu ferlum sögunnar og var hann krufinn til mergjar.

Boltinn Lýgur Ekki er í boði Dominos og eru hlustendur minntir á að nota afsláttarkóðann “karfan.is” þegar pantað er með Dominos appinu eða á dominos.is. Upptakan einnig í boði Kristalls, sem er það eina sem stjórnendur drekka á þeim dögum sem upptökur fara fram. Þá er Lykill fjármögnun einnig aðalstyrktaraðili.