Keflavík tók á mótti Hetti í Dominos deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík er á toppi deildarinnar en Höttur er í bullandi baráttu á botninum. Keflavík vann öruggan sigur 93 – 73.

Meira má lesa um leikinn hér

Karfan ræddi við Viðar Örn Hafsteinsson þjálfara Hattar eftir tapið og má sjá viðtal í heild sinni hér að neðan:

Viðtal / Þormóður Logi Björnsson