Lokaleikur 15. umferðar Dominos deildar kvenna fór fram í kvöld.

Nýliðar Fjölnis lögðu Breiðablik í Dalhúsum, 80-77. Eftir leikinn er Fjölnir í 4. sæti deildarinnar með 20 stig á meðan að Breiðablik er í 6. sætinu með 10 stig

Staðan í deildinni

Leikur dagsins

Dominos deild kvenna:

Fjölnir 80 – 77 Breiðablik